Kartöflugratín klattar

Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í skífur og blandið saman við rjómaostinn og 1 dl af rifna ostinum.

2

Blandið maukaðum hvítlauk við og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Smyrjið muffins bökunarform með Pam olíuspreyi.

4

Setjið hluta af parmesanostinum í botninn á formunum og kartöflublönduna þar ofan á.

5

Stráið rifna ostinum yfir og svo parmesanosti á toppinn.

6

Bakið við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

SharePostSave

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur
Kartöflugratín klattar

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.
blank
MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…