Kartöflugratín klattar

Sælkera kartöflugratín með 3 ostategundum.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur

Leiðbeiningar

1

Skerið kartöflurnar í skífur og blandið saman við rjómaostinn og 1 dl af rifna ostinum.

2

Blandið maukaðum hvítlauk við og kryddið með salti og pipar eftir smekk.

3

Smyrjið muffins bökunarform með Pam olíuspreyi.

4

Setjið hluta af parmesanostinum í botninn á formunum og kartöflublönduna þar ofan á.

5

Stráið rifna ostinum yfir og svo parmesanosti á toppinn.

6

Bakið við 180°C í 10 mínútur eða þar til osturinn er gylltur.

SharePostSave

Hráefni

 800 g kartöflur, soðnar og afhýddar
 400 g Philadelphia rjómaostur með graslauk
 2 tsk Blue Dragon maukaður hvítlaukur
 Salt og pipar
 200 g rifinn ostur
 100 g rifinn Parmareggio parmesanostur
Kartöflugratín klattar

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.