Print Options:

Karry sósa

Magn1 skammtur

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

 2 dl Heinz majónes
 2 tsk karrý
 1 msk Heinz sinnep
 Safi úr ½ lime
 Salt og pipar
1

Blandið öllum innihaldsefnum saman, smakkið til með salti og pipar.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size