Karry sósa

Hér er að finna kalda karrý majónes sósu sem gott er að hafa með allskonar mat.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 2 dl Heinz majónes
 2 tsk karrý
 1 msk Heinz sinnep
 Safi úr ½ lime
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum innihaldsefnum saman, smakkið til með salti og pipar.

MatreiðslaTegundInniheldur, , ,
SharePostSave

Hráefni

 2 dl Heinz majónes
 2 tsk karrý
 1 msk Heinz sinnep
 Safi úr ½ lime
 Salt og pipar

Leiðbeiningar

1

Blandið öllum innihaldsefnum saman, smakkið til með salti og pipar.

Notes

Karry sósa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fersk habanero salsa ídýfaEinföld og gómsæt ídýfa með rjómaosti, ferskum tómötum, habanero Tabasco, vorlauk og kóríander. Habanero Tabasco gerir ídýfuna sannarlega sterka sem…