Virkilega góðar og spicy karrý-kókósrækjur.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið sætakartöflu, snjóbaunir og blómkál smátt og steikið á pönnu uppúr smjöri og pressuðum hvítalauk.
Steikið í um 10 mínútur eða þar til kartöflurnar eru eldaðar, bætið spínatinu útá í lokinn.
Sjóðið kókosmjólk, karrýpaste, sykur og grænmetiskraft í um 20 mínútur, smakkið til með sítrónusafa.
Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið tígrisrækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar.
Bætið kókoskarrý sósunni út á ásamt grænmetinu.
Berið fram með hveilhveiti núðlum frá Blue Dragon.
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur
Hráefni
Leiðbeiningar
Skerið sætakartöflu, snjóbaunir og blómkál smátt og steikið á pönnu uppúr smjöri og pressuðum hvítalauk.
Steikið í um 10 mínútur eða þar til kartöflurnar eru eldaðar, bætið spínatinu útá í lokinn.
Sjóðið kókosmjólk, karrýpaste, sykur og grænmetiskraft í um 20 mínútur, smakkið til með sítrónusafa.
Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið tígrisrækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar.
Bætið kókoskarrý sósunni út á ásamt grænmetinu.
Berið fram með hveilhveiti núðlum frá Blue Dragon.