fbpx

Karrý-kókosrækjur með heilhveitinúðlum

Virkilega góðar og spicy karrý-kókósrækjur.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 800 gr tígrisrækjur
 2 msk ólífuolía (Filippo Berio)
 salt og pipar
 ½ stk sæt kartafla
 100 gr snjóbaunir
 ½ stk blómkál
 2 hvítlauksrif
 2 msk smjör
 100 gr spínat
 400 ml kókosmjólk (Blue Dragon)
 4 msk rautt karrý paste (fer eftir hversu sterkt þið viljið) (Blue Dragon)
 1 msk sykur
 1 msk grænmetiskraftur fond fljótandi (Oscar)
 2 msk sítrónusafi

Leiðbeiningar

1

Skerið sætakartöflu, snjóbaunir og blómkál smátt og steikið á pönnu uppúr smjöri og pressuðum hvítalauk.

2

Steikið í um 10 mínútur eða þar til kartöflurnar eru eldaðar, bætið spínatinu útá í lokinn.

3

Sjóðið kókosmjólk, karrýpaste, sykur og grænmetiskraft í um 20 mínútur, smakkið til með sítrónusafa.

4

Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið tígrisrækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar.

5

Bætið kókoskarrý sósunni út á ásamt grænmetinu.

6

Berið fram með hveilhveiti núðlum frá Blue Dragon.


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur

DeilaTístaVista

Hráefni

 800 gr tígrisrækjur
 2 msk ólífuolía (Filippo Berio)
 salt og pipar
 ½ stk sæt kartafla
 100 gr snjóbaunir
 ½ stk blómkál
 2 hvítlauksrif
 2 msk smjör
 100 gr spínat
 400 ml kókosmjólk (Blue Dragon)
 4 msk rautt karrý paste (fer eftir hversu sterkt þið viljið) (Blue Dragon)
 1 msk sykur
 1 msk grænmetiskraftur fond fljótandi (Oscar)
 2 msk sítrónusafi

Leiðbeiningar

1

Skerið sætakartöflu, snjóbaunir og blómkál smátt og steikið á pönnu uppúr smjöri og pressuðum hvítalauk.

2

Steikið í um 10 mínútur eða þar til kartöflurnar eru eldaðar, bætið spínatinu útá í lokinn.

3

Sjóðið kókosmjólk, karrýpaste, sykur og grænmetiskraft í um 20 mínútur, smakkið til með sítrónusafa.

4

Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið tígrisrækjurnar í 2 mín á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar.

5

Bætið kókoskarrý sósunni út á ásamt grænmetinu.

6

Berið fram með hveilhveiti núðlum frá Blue Dragon.

Karrý-kókosrækjur með heilhveitinúðlum

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…