fbpx

Karrý kókos kjúklingasúpa

Hrikalega góð og einföld súpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 2 msk olía
 700 gr úrbeinuð kjúklingalæri (Rose Poultry)
 3-4 msk rautt karrý paste (Blue Dragon)
 1 stk rauðlaukur
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauð paprika
 ½ L vatn
 3 tsk kjúklingakraftur (Oscar)
 2 dósir kókosmjólk (800gr) (Blue Dragon)
 Safi úr ½ sítrónu
 ½ tsk salt
 Smá pipar

Leiðbeiningar

1

Skrælið og hreinsið grænmetið og skerið smátt.

2

Hitið olíuna stórum potti, skerið kjúklingin í bita og steikið í 5 mínútur.

3

Bætið 3 msk af rauðu karrý útí

4

Bætið skornu grænmetinu útí.

5

Bætið vatni, kjúklingakrafti og kókosmjók saman við og látið malla í 30 mínútur.

6

Kreistið sítónusafa útí í lokin.

7

Smakkið súpuna til með salti og pipar


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 2 msk olía
 700 gr úrbeinuð kjúklingalæri (Rose Poultry)
 3-4 msk rautt karrý paste (Blue Dragon)
 1 stk rauðlaukur
 1 stk sæt kartafla
 1 stk rauð paprika
 ½ L vatn
 3 tsk kjúklingakraftur (Oscar)
 2 dósir kókosmjólk (800gr) (Blue Dragon)
 Safi úr ½ sítrónu
 ½ tsk salt
 Smá pipar

Leiðbeiningar

1

Skrælið og hreinsið grænmetið og skerið smátt.

2

Hitið olíuna stórum potti, skerið kjúklingin í bita og steikið í 5 mínútur.

3

Bætið 3 msk af rauðu karrý útí

4

Bætið skornu grænmetinu útí.

5

Bætið vatni, kjúklingakrafti og kókosmjók saman við og látið malla í 30 mínútur.

6

Kreistið sítónusafa útí í lokin.

7

Smakkið súpuna til með salti og pipar

Karrý kókos kjúklingasúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…