Fljótlegt og bragðgott en samt einfalt.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Gott er að bera réttinn fram með smá vorlauk eða jafnvel ferskum kóríander.
Setjið hrísgrjón í pott ásamt vatni og salti. Leyfið suðunni að koma upp og lækkið þá hitann niður (ég sýð þau á svona 5 af 14 á mínu helluborði). Sjóðið í 45 mín eða þar til þau eru tilbúin.
Saxið grænmeti og setjið í skál
Skerið grísakjötið í strimla og setjið til hliðar
Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjötið þar til það er orðið gyllt, takið þá af pönnunni á meðan þið steikið grænmetið
Kryddið grænmetið með karrí, túrmerik, salti, pipar og grænmetiskrafti og bætið kjöti saman við
Hellið kókosmjólkinni út á pönnuna og látið malla í ca. 15 - 20 mín.
Hráefni
Leiðbeiningar
Gott er að bera réttinn fram með smá vorlauk eða jafnvel ferskum kóríander.
Setjið hrísgrjón í pott ásamt vatni og salti. Leyfið suðunni að koma upp og lækkið þá hitann niður (ég sýð þau á svona 5 af 14 á mínu helluborði). Sjóðið í 45 mín eða þar til þau eru tilbúin.
Saxið grænmeti og setjið í skál
Skerið grísakjötið í strimla og setjið til hliðar
Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjötið þar til það er orðið gyllt, takið þá af pönnunni á meðan þið steikið grænmetið
Kryddið grænmetið með karrí, túrmerik, salti, pipar og grænmetiskrafti og bætið kjöti saman við
Hellið kókosmjólkinni út á pönnuna og látið malla í ca. 15 - 20 mín.