Karamellukartöflur

  ,   

nóvember 12, 2019

Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.

  • Undirbúningur: 5 mín
  • Eldun: 5 mín
  • 5 mín

    5 mín

    10 mín

Hráefni

2 dl rjómi

2 pokar Wherther´s karamellur

1 kg kartöflur

Sjávarsalt

Leiðbeiningar

1Bræðið saman rjóma og karamellur á vægum hita, saltið og bætið soðnum og afhýddum kartöflum saman við.

2Látið malla í 2-3 mínútur.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

HEIMAGERT “PIK-NIK”

Heimagert kartöflusnakk sem er frábært meðlæti.

Spicy blómkáls taco með chilí mayo sósu

Girnilegt grænmetis taco.

Marokkóskur kjúklingabaunaréttur

Bragðmikill grænmetisréttur með döðlum og Cayenne pipar.