Bestu karamellukartöflur sem til eru, ótrúlega einfalt að gera.

Uppskrift
Hráefni
2 dl rjómi
2 pokar Wherther´s karamellur
1 kg kartöflur
Sjávarsalt
Leiðbeiningar
1
Bræðið saman rjóma og karamellur á vægum hita, saltið og bætið soðnum og afhýddum kartöflum saman við.
2
Látið malla í 2-3 mínútur.
MatreiðslaGrænmetisréttir, MeðlætiMatargerðÍslenskt
Hráefni
2 dl rjómi
2 pokar Wherther´s karamellur
1 kg kartöflur
Sjávarsalt
Leiðbeiningar
1
Bræðið saman rjóma og karamellur á vægum hita, saltið og bætið soðnum og afhýddum kartöflum saman við.
2
Látið malla í 2-3 mínútur.