fbpx

Karamelluepli með hnetum

Þetta er ofur einfalt og ó svo ljúffengt!

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 5 stk græn epli
 320 g Werther‘s Cream Toffees karamellur
 2 msk rjomi
 100 g hakkaðar heslihnetur
 5 stk íspinnaprik/önnur prik til að stinga í eplin

Leiðbeiningar

1

Skolið og þerrið eplin vel, leggið til hliðar.

2

Setjið karamellur og rjóma saman í skál og bræðið við meðalháan hita í örbylgjuofni. Gott er að bræða þær í um 20 sekúndur í senn og hræra á milli þar til fljótandi karamella hefur myndast.

3

Hellið heslihnetunum á disk, stingið pinna í eplin, dýfið þeim í karamelluna og setjið karamellu upp á hliðarnar með skeið, rúllið síðan upp úr heslihnetunum og leggið á bökunarpappír.

4

Karamellan tekur sig nokkuð fljótt en best er að geyma eplin í kæli eigi ekki að njóta þeirra strax.


DeilaTístaVista

Hráefni

 5 stk græn epli
 320 g Werther‘s Cream Toffees karamellur
 2 msk rjomi
 100 g hakkaðar heslihnetur
 5 stk íspinnaprik/önnur prik til að stinga í eplin

Leiðbeiningar

1

Skolið og þerrið eplin vel, leggið til hliðar.

2

Setjið karamellur og rjóma saman í skál og bræðið við meðalháan hita í örbylgjuofni. Gott er að bræða þær í um 20 sekúndur í senn og hræra á milli þar til fljótandi karamella hefur myndast.

3

Hellið heslihnetunum á disk, stingið pinna í eplin, dýfið þeim í karamelluna og setjið karamellu upp á hliðarnar með skeið, rúllið síðan upp úr heslihnetunum og leggið á bökunarpappír.

4

Karamellan tekur sig nokkuð fljótt en best er að geyma eplin í kæli eigi ekki að njóta þeirra strax.

Karamelluepli með hnetum