Kanil-Dumle grillstangir

  ,   

júní 23, 2021

Fullkominn eftirréttur fyrir krakkana, grillaðar kanil-stangir með karamellusósu.

Hráefni

1 rúlla af tilbúnu pizzadeigi

200 g Philadelphia rjómaostur

3 msk kanilsykur

Dumlesósa

½ dl rjómi

1 poki Dumle karamellur

Leiðbeiningar

1Smyrjið rjómaosti á pizza deigið og sáldrið kanilsykri yfir. Leggið deigið saman í tvennt, skerið í lengjur og snúið upp á þær.

2Grillið í 1-2 mínútur á hvorri hlið eða þar til deigið er bakað. Dýfið stöngunum í Dumle sósu.

Dumlesósa

1Bræðið saman í potti á vægum hita þar til karamellan er alveg bráðin.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Ofur einfaldir hollir og lífrænir frostpinnar

Hér höfum við ofur einfalda holla og lífræna frostpinnum sem slóu rækilega í gegn hjá mínum strump. Þessir safar eru æði!

Fljótleg Vegan Súkkulaðimús með þeyttum rjóma

Þessi er ansi langt frá gamla pakkabúðingnum sem við þekkjum mörg en ekki mikið flóknari samt! Örfá hráefni og smá tími er allt sem þarf.

Algjörlega trufluð vegan Snickers ostakaka

Ostakökur eru bara bestar. Það er mín skoðun allavega en það þarf ekkert að vera ostur í henni. Hljómar skrítið en það er hægt að gera dásamlegustu ostakökur í vegan útgáfu.