Einfalt og gott grænmetis pasta.
Uppskrift
Hráefni
500 gr De Cecco pasta
1 krukka vegan rautt pestó frá Rapunzel
1/2 dl vegan mæjónes
1 rauð papríka
1 gul papríka
1/2 rauðlaukur
100 gr ruccola
1 krukka grænar steinlausar ólívur
1 msk oreganó
Jurtasalt eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum. Kælið pastað með því að skola það með köldu vatni. Skerið grænmetið smátt og blandið öllu saman. Fullkomið í nestisboxið fyrir ferðalagið/pikknikk.
2
Mæli með að bera fram með auka pestó og súrkál.
Uppskrift frá Hildi Ómars.
MatreiðslaGrænmetisréttir, PastaMatargerðÍtalskt
Hráefni
500 gr De Cecco pasta
1 krukka vegan rautt pestó frá Rapunzel
1/2 dl vegan mæjónes
1 rauð papríka
1 gul papríka
1/2 rauðlaukur
100 gr ruccola
1 krukka grænar steinlausar ólívur
1 msk oreganó
Jurtasalt eftir smekk
Leiðbeiningar
1
Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningum. Kælið pastað með því að skola það með köldu vatni. Skerið grænmetið smátt og blandið öllu saman. Fullkomið í nestisboxið fyrir ferðalagið/pikknikk.
2
Mæli með að bera fram með auka pestó og súrkál.