fbpx

Kalt pasta með kjúkling og grænmeti

Kalt pasta hentar ofurvel í nesti fyrir ýmis tilefni, í útileguna eða bara sem máltíð heima fyrir! Þetta hér er einfalt og ljúffengt og ég mæli með að þið prófið!

Magn5 skammtarRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 500 g De Cecco skrúfupasta
 700 g grilluð kjúklingalæri/bringur
 180 g piccolo tómatar
 1 stk rauðlaukur
 165 g gular baunir
 Dressingsjá að neðan
 Brauðteningar
Dressing
 140 g Heinz majónes
 60 g sýður rjómi
 40 g AB mjólk
 1 msk Oscar fljótandi nautakraftur
 3 msk hvítvínsedik
 1 tsk salt
 0,50 tsk pipar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka og kælið strax.

2

Pískið í dressinguna og blandið henni saman við pastað.

3

Skerið kjúklinginn í strimla ásamt því að skera niður lauk og tómata og blandið næst öllu saman.

4

Toppið með brauðteningum og njótið.

Dressing
5

Pískið allt saman og geymið í kæli þar til blanda á saman við pastaskrúfurnar.

6

Ef taka á soðið pasta og dressingu með í ferðalag er ýmist hægt að geyma það aðskilið eða blanda því saman nokkrum dögum áður. Best er hins vegar að grilla kjúklinginn og skera grænmetið rétt áður en réttarins á að njóta.


DeilaTístaVista

Hráefni

 500 g De Cecco skrúfupasta
 700 g grilluð kjúklingalæri/bringur
 180 g piccolo tómatar
 1 stk rauðlaukur
 165 g gular baunir
 Dressingsjá að neðan
 Brauðteningar
Dressing
 140 g Heinz majónes
 60 g sýður rjómi
 40 g AB mjólk
 1 msk Oscar fljótandi nautakraftur
 3 msk hvítvínsedik
 1 tsk salt
 0,50 tsk pipar

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka og kælið strax.

2

Pískið í dressinguna og blandið henni saman við pastað.

3

Skerið kjúklinginn í strimla ásamt því að skera niður lauk og tómata og blandið næst öllu saman.

4

Toppið með brauðteningum og njótið.

Dressing
5

Pískið allt saman og geymið í kæli þar til blanda á saman við pastaskrúfurnar.

6

Ef taka á soðið pasta og dressingu með í ferðalag er ýmist hægt að geyma það aðskilið eða blanda því saman nokkrum dögum áður. Best er hins vegar að grilla kjúklinginn og skera grænmetið rétt áður en réttarins á að njóta.

Kalt pasta með kjúkling og grænmeti

Aðrar spennandi uppskriftir