Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að hita ofninn á 190 C°blástur
Skerið svo bringurnar þvert fyrir miðju þannig að úr verði tvær þunnar bringur úr einni
Hitið olíu á pönnu og steikjið bringurnar þar til er komin smá gylling á þær, þurfa ekki að stikna í gegn, saltið þær og piprið
Takið bringurnar af pönnuni og setjið í eldfast mót
Steikjið svo smátt skorinn laukinn upp úr sömu olíu og kjúklinginn og saltið létt yfir
Hellið svo BBQ sósunni, balsamikedikinu, púðursykrinum og hunanginu út á og lækkið undir
Leyfið sósunni að þykkna og bætið þá við 1 dl rjóma
Sjóðið í nokkrar mínútur og hellið svo yfir kjúklinginn í eldfasta mótinu
Stingið í ofn í 25 mínútur
Skerið niður jarðarberin í þunnar skífur
Þegar rétturinn er til úr ofninum eru jarðaberin sett út á hann heitann og hrært saman við
Berið fram með Kartöflumús eða frönskum eða cous cous og fersku salati
Hráefni
Leiðbeiningar
Byrjið á að hita ofninn á 190 C°blástur
Skerið svo bringurnar þvert fyrir miðju þannig að úr verði tvær þunnar bringur úr einni
Hitið olíu á pönnu og steikjið bringurnar þar til er komin smá gylling á þær, þurfa ekki að stikna í gegn, saltið þær og piprið
Takið bringurnar af pönnuni og setjið í eldfast mót
Steikjið svo smátt skorinn laukinn upp úr sömu olíu og kjúklinginn og saltið létt yfir
Hellið svo BBQ sósunni, balsamikedikinu, púðursykrinum og hunanginu út á og lækkið undir
Leyfið sósunni að þykkna og bætið þá við 1 dl rjóma
Sjóðið í nokkrar mínútur og hellið svo yfir kjúklinginn í eldfasta mótinu
Stingið í ofn í 25 mínútur
Skerið niður jarðarberin í þunnar skífur
Þegar rétturinn er til úr ofninum eru jarðaberin sett út á hann heitann og hrært saman við
Berið fram með Kartöflumús eða frönskum eða cous cous og fersku salati