Einfaldur jóladessert með grískri jógúrt, kanilkexbotni og karamellu.
Myljið kexið.
Bræðið smjörið og blandið saman við mulið kexið. Setjið í form og látið í kæli á meðan þið gerið fyllinguna.
Þeytið rjómann og bætið grískri jógúrt, skyri og vanillusykri saman við. Setjið á kexbotninn og látið aftur í kæli.
Látið öll hráefni fyrir karamellusósuna í pott og látið malla í 15 mínútur eða þar til blandan er farin að þykkna. Kælið áður en kremið er set á.
Geymið í kæli þar til kakan er borin fram.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki
6-8