Jóla popp

Jólapopp með hvítu súkkulaði og piparkökum.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 ½ poki Orville örbylgjupopp
 300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt
 4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar
 Grænt og rautt kökuskraut
 12 stk muffinsform

Leiðbeiningar

1

Poppið örbylgjupoppið og setjið í skál.

2

Hellið súkkulaðinu og kexmulningnum yfir poppið.

3

Hrærið vel og setjið í muffinsform.

4

Skreytið með kökuskrauti. Kælið.

SharePostSave

Hráefni

 ½ poki Orville örbylgjupopp
 300 g hvítt Toblerone súkkulaði, brætt
 4 stk Lu Bastogne kanilkexkökur, muldar
 Grænt og rautt kökuskraut
 12 stk muffinsform
Jóla popp

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
blank
MYNDBAND
Djúpsteikt OREOVinsælasti eftirréttur Fjallkonunnar frá opnun. Uppskriftin miðar við 8 OREO kökur í hvern skammt sem eftirréttur. Nú getur þú loksins…