Hátíðleg og bragðmikil humarsúpa.
Hitið pott með olíu
Steikið grænmeti í ca 2 mínútur
Tómat purre, hunangi og hvítvín bætt út í og soðiði niður í 3-5 mínútur
Humarsoði bætt út í og látið malla í 8 mínutur
Rjóma bætt út í ásamt kryddum, rjómaosti og sjóðiði í 15 mínútur
Maukið súpuna með töfrasprota og bætið köldu smjöri út í ásamt koníaki
Sigtið súpuna og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa
Bætið humri og steinselju út í, gott að bera fram með þeyttum rjóma
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki