Hátíðleg og bragðmikil humarsúpa.

Uppskrift
Hráefni
1 líter humarsoð (Oscar signature)
2 ½ DL. Hvítvín
½ Líter rjómi
200 gr. Philadelphia rjómaostur
4 Stk. Sharlotte laukur
3 stk. Hvítlauksrif
4 Stk. Gulrætur
2 Tsk. Hunt's Tómat purre
2 Tsk. hunang
1 msk. Sítrónusafi
1/4 Tsk. Fennel duft
Ögn af Cayenne pipar
2 Msk. Koníak
3 msk. Smjör
200 gr. Humar
Steinselja söxuð
Salt og pipar
Leiðbeiningar
1
Hitið pott með olíu
2
Steikið grænmeti í ca 2 mínútur
3
Tómat purre, hunangi og hvítvín bætt út í og soðiði niður í 3-5 mínútur
4
Humarsoði bætt út í og látið malla í 8 mínutur
5
Rjóma bætt út í ásamt kryddum, rjómaosti og sjóðiði í 15 mínútur
6
Maukið súpuna með töfrasprota og bætið köldu smjöri út í ásamt koníaki
7
Sigtið súpuna og smakkið til með salti, pipar og sítrónusafa
8
Bætið humri og steinselju út í, gott að bera fram með þeyttum rjóma
MatreiðslaSjávarréttir, SúpurTegundÍslenskt
Hráefni
1 líter humarsoð (Oscar signature)
2 ½ DL. Hvítvín
½ Líter rjómi
200 gr. Philadelphia rjómaostur
4 Stk. Sharlotte laukur
3 stk. Hvítlauksrif
4 Stk. Gulrætur
2 Tsk. Hunt's Tómat purre
2 Tsk. hunang
1 msk. Sítrónusafi
1/4 Tsk. Fennel duft
Ögn af Cayenne pipar
2 Msk. Koníak
3 msk. Smjör
200 gr. Humar
Steinselja söxuð
Salt og pipar