fbpx

Jóla Cosmo 75

Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota í aðra drykki eða jafnvel á eftirrétti. Þetta er kokteill sem er ferskur, jólalegur og með smá freyðandi lúxus.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Fyrir einn kokteil
 2 cl gin
 2 cl Cointreau
 2 cl trönuberja síróp
 2 cl ferskur lime safi
 klakar eða stór klaki með rósmarín og trönuberjum
 1,5 dl eða meira af Cune Cava
Trönuberja sykursíróp
 150 g trönuber
 300 g sykur
 1 dl trönuberjasafi
 3 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Setjið gin, Cointreau, trönuberjasíróp og lime í kokteilhristara með klökum.

2

Hristu vel og hellið í fallegt glas í gegnum sigti. 

3

Settu fallegan klaka í glasið sem inniheldur fersk trönuber og rósmarín.

4

Toppið með cava og njótið. Ferskur, hátíðlegur og alveg skálvænn fyrir jólin!

Trönuberja sykur síróp
5

Setjið  allt saman í pott og leyfið suðunni að koma upp – mæli með loki á pottinn!

6

Leyfið þessu að malla í 1-2 mínútur

7

Takið af hitanum og látið kólna í 5 mínútur. Þið fáið djúpt rauðleitt síróp sem bragðast ótrúlega vel með kokteilnum.

8

Hellið í krukku eða flösku og geymið í ísskápnum.


Uppskrift eftir Hildi Rut

MatreiðslaMerking

DeilaTístaVista

Hráefni

Fyrir einn kokteil
 2 cl gin
 2 cl Cointreau
 2 cl trönuberja síróp
 2 cl ferskur lime safi
 klakar eða stór klaki með rósmarín og trönuberjum
 1,5 dl eða meira af Cune Cava
Trönuberja sykursíróp
 150 g trönuber
 300 g sykur
 1 dl trönuberjasafi
 3 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Setjið gin, Cointreau, trönuberjasíróp og lime í kokteilhristara með klökum.

2

Hristu vel og hellið í fallegt glas í gegnum sigti. 

3

Settu fallegan klaka í glasið sem inniheldur fersk trönuber og rósmarín.

4

Toppið með cava og njótið. Ferskur, hátíðlegur og alveg skálvænn fyrir jólin!

Trönuberja sykur síróp
5

Setjið  allt saman í pott og leyfið suðunni að koma upp – mæli með loki á pottinn!

6

Leyfið þessu að malla í 1-2 mínútur

7

Takið af hitanum og látið kólna í 5 mínútur. Þið fáið djúpt rauðleitt síróp sem bragðast ótrúlega vel með kokteilnum.

8

Hellið í krukku eða flösku og geymið í ísskápnum.

Jóla Cosmo 75

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
HindberjakokteillÞetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu,…