fbpx

Jóla Cosmo 75

Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota í aðra drykki eða jafnvel á eftirrétti. Þetta er kokteill sem er ferskur, jólalegur og með smá freyðandi lúxus.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Fyrir einn kokteil
 2 cl gin
 2 cl Cointreau
 2 cl trönuberja síróp
 2 cl ferskur lime safi
 klakar eða stór klaki með rósmarín og trönuberjum
 1,5 dl eða meira af Cune Cava
Trönuberja sykursíróp
 150 g trönuber
 300 g sykur
 1 dl trönuberjasafi
 3 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Setjið gin, Cointreau, trönuberjasíróp og lime í kokteilhristara með klökum.

2

Hristu vel og hellið í fallegt glas í gegnum sigti. 

3

Settu fallegan klaka í glasið sem inniheldur fersk trönuber og rósmarín.

4

Toppið með cava og njótið. Ferskur, hátíðlegur og alveg skálvænn fyrir jólin!

Trönuberja sykur síróp
5

Setjið  allt saman í pott og leyfið suðunni að koma upp – mæli með loki á pottinn!

6

Leyfið þessu að malla í 1-2 mínútur

7

Takið af hitanum og látið kólna í 5 mínútur. Þið fáið djúpt rauðleitt síróp sem bragðast ótrúlega vel með kokteilnum.

8

Hellið í krukku eða flösku og geymið í ísskápnum.


Uppskrift eftir Hildi Rut

Matreiðsla, Merking

DeilaTístaVista

Hráefni

Fyrir einn kokteil
 2 cl gin
 2 cl Cointreau
 2 cl trönuberja síróp
 2 cl ferskur lime safi
 klakar eða stór klaki með rósmarín og trönuberjum
 1,5 dl eða meira af Cune Cava
Trönuberja sykursíróp
 150 g trönuber
 300 g sykur
 1 dl trönuberjasafi
 3 dl vatn

Leiðbeiningar

1

Setjið gin, Cointreau, trönuberjasíróp og lime í kokteilhristara með klökum.

2

Hristu vel og hellið í fallegt glas í gegnum sigti. 

3

Settu fallegan klaka í glasið sem inniheldur fersk trönuber og rósmarín.

4

Toppið með cava og njótið. Ferskur, hátíðlegur og alveg skálvænn fyrir jólin!

Trönuberja sykur síróp
5

Setjið  allt saman í pott og leyfið suðunni að koma upp – mæli með loki á pottinn!

6

Leyfið þessu að malla í 1-2 mínútur

7

Takið af hitanum og látið kólna í 5 mínútur. Þið fáið djúpt rauðleitt síróp sem bragðast ótrúlega vel með kokteilnum.

8

Hellið í krukku eða flösku og geymið í ísskápnum.

Jóla Cosmo 75

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.