Jóla cosmo

Nýi uppáhalds kokteillinn minn! Vá vá vá, hvað hann er bragðgóður og jólalegur með góðri froðu. Cointreu, möndlulíkjör, trönuberjasafi, sykursóp, lime og eggjahvíta. Geggjað að skála í þessum yfir hátíðirnar.

Magn2 skammtarRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 10 ml trönuberjasafi
 5 ml Cointreau
 5 ml Amaretto Bols amsterdam
 4 ml sykursíróp
 4 ml safi úr lime
 1 eggeggjahvítan
 2 kirsuber úr krukku

Leiðbeiningar

1

Hellið trönuberjasafa, Countreau, Amaretto, sykursírópi, limesafa og eggjahvítu í hristara og hristið í 10-15 sekúndur.

2

Bætið klökum saman við og hristið aftur í 10-15 sekúndur.

3

Hellið í falleg glös í gegnum sigti.

4

Þræðið kirsuber á pinna og skreytið glasið. Njótið vel.


SharePostSave

Hráefni

 10 ml trönuberjasafi
 5 ml Cointreau
 5 ml Amaretto Bols amsterdam
 4 ml sykursíróp
 4 ml safi úr lime
 1 eggeggjahvítan
 2 kirsuber úr krukku

Leiðbeiningar

1

Hellið trönuberjasafa, Countreau, Amaretto, sykursírópi, limesafa og eggjahvítu í hristara og hristið í 10-15 sekúndur.

2

Bætið klökum saman við og hristið aftur í 10-15 sekúndur.

3

Hellið í falleg glös í gegnum sigti.

4

Þræðið kirsuber á pinna og skreytið glasið. Njótið vel.

Notes

Jóla cosmo

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.