Ótrúlega góður járnríkur og frískandi rauðrófusmoothie.

Uppskrift
Hráefni
1stk 200 ml flaska rauðrófusafi frá Beutelsbacher
2 dl frosin hindber
2 dl frosið mangó
1 stk lime (án hýðis)
1 „þumall“ engifer
Nokkrir klakar
1-2 dl vatn
Leiðbeiningar
1
Öllu blandað saman í blandara. Magn vatns fer soldið eftir því hversu þykkan þú villt hafa smoothie-inn.
2
Njótið!
Uppskrift frá Hildi Ómars.
MatreiðslaBoozt & drykkirMatargerðÍslenskt
Hráefni
1stk 200 ml flaska rauðrófusafi frá Beutelsbacher
2 dl frosin hindber
2 dl frosið mangó
1 stk lime (án hýðis)
1 „þumall“ engifer
Nokkrir klakar
1-2 dl vatn
Leiðbeiningar
1
Öllu blandað saman í blandara. Magn vatns fer soldið eftir því hversu þykkan þú villt hafa smoothie-inn.
2
Njótið!