Þetta er klárlega sumarkokteillinn í ár! Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum sumarkvöldum með góðu fólki. Blanda af sætum jarðarberjum, basilíku og klassísku margaritu bragði en samt svo mikið betri en venjuleg margarita
Bætið við tequila, Cointreau, safa úr lime, og hunangi. Fyllið með klökum og hristið vel í um 15 sekúndur.
Hellið í glas í gegnum sigti og bætið klökum út í.
Skreytið með basiliku og njótið.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki