Sumarlegur grillréttur með tvisti, grillaðir sykurpúðar og jarðarber í vefju.

Uppskrift
Hráefni
4 stk Mission Street Taco mini tortillur
12 stk Driscolls jarðarber
8 stk stórir sykurpúðar
4 stk grillspjót
2 tsk hunang
8 stk Toblerone súkkulaði, lítil stykki, saxað
½ sítróna, börkurinn
2 msk mynta, fersk
Leiðbeiningar
1
Þræðið jarðarber og sykurpúða til skiptis á grillspjót.
2
Grillið í 30 sekúndur og snúið reglulega í um 2 mínútur. Dreifið hunangi yfir jarðarberin.
3
Grillið tortillakökurnar, leggið spjótin ofan á þær og stráið súkkulaðinu yfir. Takið tortillurnar af grillinu og hellið hunangi yfir.
4
Rífið niður myntuna og börkinn af sítrónunni og stráið yfir.
5
Rúllið tortillunum upp eða brjótið þær saman.
MatreiðslaEftirréttir, GrillréttirTegundÍslenskt
Hráefni
4 stk Mission Street Taco mini tortillur
12 stk Driscolls jarðarber
8 stk stórir sykurpúðar
4 stk grillspjót
2 tsk hunang
8 stk Toblerone súkkulaði, lítil stykki, saxað
½ sítróna, börkurinn
2 msk mynta, fersk