Print Options:

Jarðaberja Gin & Tónik

Magn1 skammtur

Hér er á ferðinni öðruvísi útgáfa af hinum klassíska G&T, sætur og góður.

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið
1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.

Nutrition Facts

0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki

Serving size