fbpx

Jarðaberja Gin & Tónik

Hér er á ferðinni öðruvísi útgáfa af hinum klassíska G&T, sætur og góður.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.


Uppskrift eftir Hildi Rut

MatreiðslaMerking, , ,

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.

Jarðaberja Gin & Tónik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.
MYNDBAND
Jóla Cosmo 75Ljúffengur jólakokteill með heimagerðu trönuberjasírópi 🎄✨ Heimagerða trönuberjasírópið lyftir þessum drykk á annað level og er líka hægt að nota…
MYNDBAND
HindberjakokteillÞetta er sumardrykkurinn í ár! Einfaldur og bragðgóður með ljúffengri froðu og hindberjabragði. Hann inniheldur Cointreau, fersk hindber, lime, eggjahvítu,…