fbpx

Jarðaberja Gin & Tónik

Hér er á ferðinni öðruvísi útgáfa af hinum klassíska G&T, sætur og góður.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.


Uppskrift eftir Hildi Rut

DeilaTístaVista

Hráefni

 3 stk Driscolls jarðarber
 5 cl Martin Miller´s gin
 1 qt sykursýróp
 2 dl tónik, bleikt eða venjulegt
 klakar
 lime sneið

Leiðbeiningar

1

Byrjið á því að merja jarðarberin og blandið þeim saman við sykursíróp.

2

Hellið jarðaberjunum í gegnum sigti í hátt glas.

3

Bætið við gini, tónik og hrærið varlega saman.

4

Bætið klökum út í og lime sneið. Njótið.

Jarðaberja Gin & Tónik

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
MargaritaMargarita, drottning samkvæmislífsins. Þessi fyrirsögn gæti sem best átt við sjálfan kokteilinn sem hér er til umfjöllunar, enda er Margarita…
MYNDBAND
Pornstar MartiniUpplifðu suðræna bragðsprengju með þessum klassíska kokteil! Pornstar Martini með Passoã líkjöri sem sameinar ferskleika og sætleika í fullkomnu jafnvægi.