Einfaldur indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og naanbrauði.
Skerið úrbeinuðu kjúklingalærin í litla bita. Steikið á pönnu upp úr ólífuolíunni.
Skerið grænmetið smátt og bætið út á pönnuna. Hellið Jalfrezi sósunni yfir og látið malla í 10 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.
Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki