fbpx

Jalfezi kjúklingur

Einfaldur indverskur kjúklingaréttur með hrísgrjónum og naanbrauði.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 poki Rose Poultry kjúklingalæri
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 krukka Patak‘s Jalfrezi sósa
 Grænmeti (það sem til er í ísskápnum)
Meðlæti
 Tilda Hrísgrjón
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Skerið úrbeinuðu kjúklingalærin í litla bita. Steikið á pönnu upp úr ólífuolíunni.

2

Skerið grænmetið smátt og bætið út á pönnuna. Hellið Jalfrezi sósunni yfir og látið malla í 10 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

3

Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 poki Rose Poultry kjúklingalæri
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 krukka Patak‘s Jalfrezi sósa
 Grænmeti (það sem til er í ísskápnum)
Meðlæti
 Tilda Hrísgrjón
 Pataks naan brauð

Leiðbeiningar

1

Skerið úrbeinuðu kjúklingalærin í litla bita. Steikið á pönnu upp úr ólífuolíunni.

2

Skerið grænmetið smátt og bætið út á pönnuna. Hellið Jalfrezi sósunni yfir og látið malla í 10 mín eða þar til kjúklingurinn er fulleldaður.

3

Berið fram með hrísgrjónum og naan brauði.

Jalfezi kjúklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…