Bragðmikill og einfaldur grænmetisréttur borinn fram með naan brauði.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.
Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.
Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.
Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.
Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.
Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.
Berið fram með hrísgrjónum og naan.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu og steikið það grænmeti sem þið viljið nota (ég notaði 2 gulrætur) bætið lauk, hvítlauk, engifer og chilí saman við og steikið áfram í mínútu.
Bætið turmeric, kóríander, karrý, cumin og salti saman við.
Eftir 30 sekúndur látið þá kókosmjólk, tómatpúrru, vatn, grænmetiskraft, grænar linsubaunir (óeldaðar) og hrærið saman. Hitið að suðu, setjið lok á og lækkið hitann. Látið malla í 45 mínútur.
Takið af hitanum og látið standa í 5 mín.
Smakkið til og bætið við kryddum að eigin smekk.
Smyrjið naan með bræddu smjöri og eldið skv leiðbeiningum á pakkningu.
Berið fram með hrísgrjónum og naan.