fbpx

Indverskt Korma fyrir alla fjölskylduna

Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Korma Kjúklingur
 2 msk olía
 1 laukur smátt skorinn
 1 krukka af Patak’s Korma Spice Paste
  400ml dós af kókós mjólk
 1 geiralaus hvítlaukur pressaður
 5 cm bútur af engiferrót pressuð í hvítlaukspressu
 500g c.a af kjúklingabringum
 ½ dl rjómi
 1 msk sykur eða önnur sæta
 Salt og pipar
 1 dl kókósflögur
 1 dl rúsínur
 Smá sítrónusafi
Gúrku-Myntu Jógúrtssósa
 1/4-1/2 gúrku
 1 bolli grísk jógúrt
 1/2 tsk Cumin (ekki kúmen eins og kringlum). Alls ekki sleppa gerir svo gott
 1 marið hvítlauksrif
 1-2 msk mjög fínt söxuð fersk mynta
 2 tsk hlynsíróp eða agave
 1 tsk gróft salt

Leiðbeiningar

Korma Kjúklingur
1

Hitið olíu á pönnu og setjið lauk, engiferrót og hvítlauk út á

2

Lækkið hitan svo laukar brenni ekki og setjið sykurinn út á og saltið og piprið

3

Steikjið þar til verður mjúkt og glansandi

4

Skerið bringurnar í gúllas bita og setjið til hliðar

5

Setjið svo Pataks Korma spice paste alla krukkuna út á pönnuna ásamt kókósmjólkinni og hrærið vel saman

6

Þegar er byrjað að sjóða setjið þá bringurnar (hráar) út í og saltið, setjið líka kókosflögurnar og rúsínurnar og látið sjóða í 15 mínútur

7

Þegar 15 mínútur eru liðnar setjið þá smá sítróusafa og rjómann út á og hrærið vel saman

8

Leyfið að malla svo í 5-10 mínútur í viðbót

Gúrku-Myntu Jógúrtssósa
9

Hrærið út jógúrtina og setjið í hana allt úr uppskriftinni nema gúrku og myntu

10

Hrærið öllu vel saman

11

Takið svo rifjárn og rífið gúrkuna með því út í sósuna en passið að gera bara inn að miðju og sleppa kjarnanum, því hann er of blautur

12

Saxið að síðustu myntuna smátt niður og setjið út í og hrærið vel

Annað
13

Að hafa rúsínur og kókósflögur gerði alveg svakalega mikið fyrir réttinn og ég mæli með að þið sleppið því ekki. Mjög gott er að bera réttinn fram með grjónum, jógúrtsósunni og Naan brauðinu frá Patak´s


Uppskrift frá PAZ.

DeilaTístaVista

Hráefni

Korma Kjúklingur
 2 msk olía
 1 laukur smátt skorinn
 1 krukka af Patak’s Korma Spice Paste
  400ml dós af kókós mjólk
 1 geiralaus hvítlaukur pressaður
 5 cm bútur af engiferrót pressuð í hvítlaukspressu
 500g c.a af kjúklingabringum
 ½ dl rjómi
 1 msk sykur eða önnur sæta
 Salt og pipar
 1 dl kókósflögur
 1 dl rúsínur
 Smá sítrónusafi
Gúrku-Myntu Jógúrtssósa
 1/4-1/2 gúrku
 1 bolli grísk jógúrt
 1/2 tsk Cumin (ekki kúmen eins og kringlum). Alls ekki sleppa gerir svo gott
 1 marið hvítlauksrif
 1-2 msk mjög fínt söxuð fersk mynta
 2 tsk hlynsíróp eða agave
 1 tsk gróft salt

Leiðbeiningar

Korma Kjúklingur
1

Hitið olíu á pönnu og setjið lauk, engiferrót og hvítlauk út á

2

Lækkið hitan svo laukar brenni ekki og setjið sykurinn út á og saltið og piprið

3

Steikjið þar til verður mjúkt og glansandi

4

Skerið bringurnar í gúllas bita og setjið til hliðar

5

Setjið svo Pataks Korma spice paste alla krukkuna út á pönnuna ásamt kókósmjólkinni og hrærið vel saman

6

Þegar er byrjað að sjóða setjið þá bringurnar (hráar) út í og saltið, setjið líka kókosflögurnar og rúsínurnar og látið sjóða í 15 mínútur

7

Þegar 15 mínútur eru liðnar setjið þá smá sítróusafa og rjómann út á og hrærið vel saman

8

Leyfið að malla svo í 5-10 mínútur í viðbót

Gúrku-Myntu Jógúrtssósa
9

Hrærið út jógúrtina og setjið í hana allt úr uppskriftinni nema gúrku og myntu

10

Hrærið öllu vel saman

11

Takið svo rifjárn og rífið gúrkuna með því út í sósuna en passið að gera bara inn að miðju og sleppa kjarnanum, því hann er of blautur

12

Saxið að síðustu myntuna smátt niður og setjið út í og hrærið vel

Annað
13

Að hafa rúsínur og kókósflögur gerði alveg svakalega mikið fyrir réttinn og ég mæli með að þið sleppið því ekki. Mjög gott er að bera réttinn fram með grjónum, jógúrtsósunni og Naan brauðinu frá Patak´s

Indverskt Korma fyrir alla fjölskylduna

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Express Tikka Masala kjúlliFljótleg og frábær indversk kjúklingauppskrift að kvöldmat fyrir alla fjölskylduna. Það fer enginn svangur frá borðinu ef þú gerir þessa…
MYNDBAND
Einfaldir kjúklingaleggirKjúklingaleggir með kartöflubátum og Heinz Saucy Sauce er tilvalinn réttur fyrir annasama virka daga. Fljótlegt að útbúa, þar sem allt…