Hér er á ferðinni afar bragðmilt en í senn bragðgott Korma sem hentar vel fyrir alla fjölskylduna.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu og setjið lauk, engiferrót og hvítlauk út á
Lækkið hitan svo laukar brenni ekki og setjið sykurinn út á og saltið og piprið
Steikjið þar til verður mjúkt og glansandi
Skerið bringurnar í gúllas bita og setjið til hliðar
Setjið svo Pataks Korma spice paste alla krukkuna út á pönnuna ásamt kókósmjólkinni og hrærið vel saman
Þegar er byrjað að sjóða setjið þá bringurnar (hráar) út í og saltið, setjið líka kókosflögurnar og rúsínurnar og látið sjóða í 15 mínútur
Þegar 15 mínútur eru liðnar setjið þá smá sítróusafa og rjómann út á og hrærið vel saman
Leyfið að malla svo í 5-10 mínútur í viðbót
Hrærið út jógúrtina og setjið í hana allt úr uppskriftinni nema gúrku og myntu
Hrærið öllu vel saman
Takið svo rifjárn og rífið gúrkuna með því út í sósuna en passið að gera bara inn að miðju og sleppa kjarnanum, því hann er of blautur
Saxið að síðustu myntuna smátt niður og setjið út í og hrærið vel
Að hafa rúsínur og kókósflögur gerði alveg svakalega mikið fyrir réttinn og ég mæli með að þið sleppið því ekki. Mjög gott er að bera réttinn fram með grjónum, jógúrtsósunni og Naan brauðinu frá Patak´s
Uppskrift frá PAZ.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hitið olíu á pönnu og setjið lauk, engiferrót og hvítlauk út á
Lækkið hitan svo laukar brenni ekki og setjið sykurinn út á og saltið og piprið
Steikjið þar til verður mjúkt og glansandi
Skerið bringurnar í gúllas bita og setjið til hliðar
Setjið svo Pataks Korma spice paste alla krukkuna út á pönnuna ásamt kókósmjólkinni og hrærið vel saman
Þegar er byrjað að sjóða setjið þá bringurnar (hráar) út í og saltið, setjið líka kókosflögurnar og rúsínurnar og látið sjóða í 15 mínútur
Þegar 15 mínútur eru liðnar setjið þá smá sítróusafa og rjómann út á og hrærið vel saman
Leyfið að malla svo í 5-10 mínútur í viðbót
Hrærið út jógúrtina og setjið í hana allt úr uppskriftinni nema gúrku og myntu
Hrærið öllu vel saman
Takið svo rifjárn og rífið gúrkuna með því út í sósuna en passið að gera bara inn að miðju og sleppa kjarnanum, því hann er of blautur
Saxið að síðustu myntuna smátt niður og setjið út í og hrærið vel
Að hafa rúsínur og kókósflögur gerði alveg svakalega mikið fyrir réttinn og ég mæli með að þið sleppið því ekki. Mjög gott er að bera réttinn fram með grjónum, jógúrtsósunni og Naan brauðinu frá Patak´s