Máltíð sem gleður augað og kitlar bragðlaukana!
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Hreinsið kjúklingalærin og skerið til helminga.
hitið pönnu með ólífuoliunni, bætið smátt skornum lauk saman við, svissið laukinn í 2 mínútur.
Bætið curry paste saman við og steikið í 1 mínútu, bætið svo vatninu út í.
Bætið kjúklingalærunum við og eldið í 4 mínútur.
Bætið þá við kókosmjólk og limesafa og látið malla í 15 mínútur.
Slökkvið undir og bætið tómötum, spínati og kóríander saman við.
Skolið kjúklingabringur og skerið til helminga.
Blandið saman jógúrt og tandoori paste, hellið yfir kjúklingabringurnar og blandið vel saman. Látið marinerast í a.m.k. 30 mín.
Hitið grillpönnu og stillið bakaraofninn á 180°c.
Ahýðið rauðlaukinn, skerið hann í 4 parta og grillið hann í nokkrar mínútur á þurri og heitri pönnunni.
Bætið tandoori marineruðum kjúklingabringum á grillpönnuna og steikið á hvorri hlið í 5 mínútur, gott að fá góða grillhúð.
Setjði í eldfast mót og eldið kjúklinginn og rauðlaukinn í 5 mín. við 180°c í ofni.
Blandið saman mangó chutney, sýrðum rjóma og júgúrti.
Saxið gúrkuna í litla teninga og bætið út í ásamt saxaðri myntu.
Penslið brauðið vel með olíunni og grillið í ofninum í hálfa mínútu á hvorri hlið.
Setjið 1 ltr af vatni í pott og smá salt, hitið að suðu.
Bætið hrísgrjónapokunum út í þegar suðan er komin upp og látið malla í 15 mínútur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Hreinsið kjúklingalærin og skerið til helminga.
hitið pönnu með ólífuoliunni, bætið smátt skornum lauk saman við, svissið laukinn í 2 mínútur.
Bætið curry paste saman við og steikið í 1 mínútu, bætið svo vatninu út í.
Bætið kjúklingalærunum við og eldið í 4 mínútur.
Bætið þá við kókosmjólk og limesafa og látið malla í 15 mínútur.
Slökkvið undir og bætið tómötum, spínati og kóríander saman við.
Skolið kjúklingabringur og skerið til helminga.
Blandið saman jógúrt og tandoori paste, hellið yfir kjúklingabringurnar og blandið vel saman. Látið marinerast í a.m.k. 30 mín.
Hitið grillpönnu og stillið bakaraofninn á 180°c.
Ahýðið rauðlaukinn, skerið hann í 4 parta og grillið hann í nokkrar mínútur á þurri og heitri pönnunni.
Bætið tandoori marineruðum kjúklingabringum á grillpönnuna og steikið á hvorri hlið í 5 mínútur, gott að fá góða grillhúð.
Setjði í eldfast mót og eldið kjúklinginn og rauðlaukinn í 5 mín. við 180°c í ofni.
Blandið saman mangó chutney, sýrðum rjóma og júgúrti.
Saxið gúrkuna í litla teninga og bætið út í ásamt saxaðri myntu.
Penslið brauðið vel með olíunni og grillið í ofninum í hálfa mínútu á hvorri hlið.
Setjið 1 ltr af vatni í pott og smá salt, hitið að suðu.
Bætið hrísgrjónapokunum út í þegar suðan er komin upp og látið malla í 15 mínútur.