Gómsætar vefjur með lambakjöti.
Steikið lambið upp úr ólífuolíu og kryddið með salti og pipar.
Bætið karrýmaukinu út á og steikið í nokkrar mínútur, miðið við þykktina á lambinu.
Stráið yfir söxuðu kóríander og kreistið safann úr límónunni yfir.
Berið fram í tortillakökum með salati mango chutney.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki