Það er svo auðvelt að útbúa heimatilbúna ídýfu og hér kemur ein sem var alveg upp á 10!
Pískið saman sýrðan rjóma, kryddblöndu, soyasósu og sítrónusafa.
Toppið með vorlauk og beikoni.
Njótið með Maarud snakki að eigin vali. Ég mæli með beikonsnakkinu, hvítlauk + chilli og salti + pipar.
,,Dressing mix" er kryddblanda sem fæst oft í litlum pokum hjá grænmetinu
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki