fbpx

Hvítvíns kræklingur

Kræklingur með hvítlauk og lauk soðinn í smjöri og hvítvíni.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 4 stk skallotlaukur
 2 stk hvítlauksgeirar
 1 búnt steinselja
 1 pk kræklingur í skel (350 – 400gr.)
 2 msk Lehnsgaard sítrónu olía
 400 ml hvítvín (þurrt)
 100 gr smjör
 Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Laukurinn og hvítlaukurinn eru saxaðir og síðan soðnir í smjöri þá er kræklingi bætt út í og hvítvíninu hellt yfir. Soðið í 3 mín eða þar til skeljar opnast. Olían bætt út í og saltað til.

2

Komið fyrir í skál og saxaðri steinselju stráð yfir.

Húsráð frá matreiðslumanni
3

Ef kræklingurinn opnast ekki eftir suðu er mjög líklegt hann sé ónýtur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 4 stk skallotlaukur
 2 stk hvítlauksgeirar
 1 búnt steinselja
 1 pk kræklingur í skel (350 – 400gr.)
 2 msk Lehnsgaard sítrónu olía
 400 ml hvítvín (þurrt)
 100 gr smjör
 Salt eftir smekk

Leiðbeiningar

1

Laukurinn og hvítlaukurinn eru saxaðir og síðan soðnir í smjöri þá er kræklingi bætt út í og hvítvíninu hellt yfir. Soðið í 3 mín eða þar til skeljar opnast. Olían bætt út í og saltað til.

2

Komið fyrir í skál og saxaðri steinselju stráð yfir.

Húsráð frá matreiðslumanni
3

Ef kræklingurinn opnast ekki eftir suðu er mjög líklegt hann sé ónýtur.

Hvítvíns kræklingur

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…