Hvítlaukssósa

  ,

júlí 10, 2018

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Hráefni

200 gr Philadelphia Original

2 msk sýrður rjómi

2 stk hvítlauksrif

2 msk sítrónusafi

1 tsk hunang

TABASCO® sósa eftir smekk

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt sýrðum rjóma, sítrónusafa og hunangi.

2Smakkið til með salti, pipar og TABASCO® sósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

Lambalæri með mango chutney

Lambalæri á indverskan máta.

Einfaldi laxinn sem matvandir elska

Grillaður lax með asísku ívafi.

Tandoori risarækjur

Hinn fullkomni smáréttur.