36585173_10216309516189013_290241790940807168_n
36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

  ,

júlí 10, 2018

Hvítlaukssósa með rjómaosti og TABASCO® sósu.

Hráefni

200 gr Philadelphia Original

2 msk sýrður rjómi

2 stk hvítlauksrif

2 msk sítrónusafi

1 tsk hunang

TABASCO® sósa eftir smekk

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt sýrðum rjóma, sítrónusafa og hunangi.

2Smakkið til með salti, pipar og TABASCO® sósu.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05026

Grillaðar gulrætur í mangó chutney

Sætar og krönsí grillaðar gulrætur.

DSC05061 (Large)

Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.