36585173_10216309516189013_290241790940807168_n
36585173_10216309516189013_290241790940807168_n

Hvítlaukssósa

  ,

júlí 10, 2018

Hvítlaukssósa með rjómaosti og Tabasco.

Hráefni

200 gr Philadelphia Original

2 msk sýrður rjómi

2 stk hvítlauksrif

2 msk sítrónusafi

1 tsk hunang

Tabasco eftir smekk

salt og pipar

Leiðbeiningar

1Hrærið vel Philadelphia, bætið pressuðum hvítlauk saman við ásamt sýrðum rjóma, sítrónusafa og hunangi.

2Smakkið til með salti, pipar og Tabasco.

00:00

Aðrar spennandi uppskriftir

DSC05061 (Large)

Milka og OREO ávaxtaspjót

Súkkulaði- og oreohjúpuð ber á spjóti.

DSC05028 (Large)

Grillað blómkál

Hunangsmarinerað blómkál með parmesanosti.