fbpx

Hvítlaukskjúklingur með pastasalati

Frábært pastasalat með hvítlaukskjúkling og mozzarella.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 600g kjúklingabringur
 1 dl Caj P. grillolía hvítlauk (Vitlök)
 400 gr pasta, t.d. penne eða fusillis
 100 gr Paradiso sólþurrkaðir tómatar í strimlum
 2 msk ólífuolía
 2 msk balsamik edik
 125 gr mozzarella ostur
 100 gr salat, t.d. rucola

Leiðbeiningar

1

Eldið pastað “al dente”, takið vatnið af og látið kólna.

2

Skolið salatið, blandið sólþurrkuðu tómötunum við, skerið ostinn niður og setjið saman við í stóra skál.

3

Hellið síðan ólífuolíu og balsamik yfir og saltið.

4

Kjúklingurinn er maríneraður í ca. 1 klst í Caj P. hvítlauks grillolíu, síðan er hann settur á grillið og eldaður við meðalhita þar til hann er fulleldaður.

5

Skerið niður og berið fram með salatinu.

DeilaTístaVista

Hráefni

 600g kjúklingabringur
 1 dl Caj P. grillolía hvítlauk (Vitlök)
 400 gr pasta, t.d. penne eða fusillis
 100 gr Paradiso sólþurrkaðir tómatar í strimlum
 2 msk ólífuolía
 2 msk balsamik edik
 125 gr mozzarella ostur
 100 gr salat, t.d. rucola

Leiðbeiningar

1

Eldið pastað “al dente”, takið vatnið af og látið kólna.

2

Skolið salatið, blandið sólþurrkuðu tómötunum við, skerið ostinn niður og setjið saman við í stóra skál.

3

Hellið síðan ólífuolíu og balsamik yfir og saltið.

4

Kjúklingurinn er maríneraður í ca. 1 klst í Caj P. hvítlauks grillolíu, síðan er hann settur á grillið og eldaður við meðalhita þar til hann er fulleldaður.

5

Skerið niður og berið fram með salatinu.

Hvítlaukskjúklingur með pastasalati

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…