Hvítlauksdressing

Hvítlaukssósa sem hentar með ýmsum mat.

blank
Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk sítrónusafi
 Salt og pipar, eftir smekk
 1 tsk steinselja

Leiðbeiningar

1

Hrærið saman öllum hráefnunum og kælið.

SharePostSave

Hráefni

 200 g Heinz majónes
 2 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk sítrónusafi
 Salt og pipar, eftir smekk
 1 tsk steinselja
Hvítlauksdressing

Aðrar spennandi uppskriftir

blank
MYNDBAND
Spicy guacamoleVið elskum ferskt guacamole og hér höfum við örlítið sterkari útgáfu af dásamlegu guacamole!
blank
MYNDBAND
LinsupönnukökurLinsupönnukökur, -vefjur, eða -flatbrauð? Hér erum við allavega með ótrúlega einfalda uppskrift af glúteinlausum pönnukökum með lauk og svörtu salti.