Hvítlauks kjúklingavængir

Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

Kjúklingavængir
 1 pakki kjúklingavængir
 2 dl CajP hvítlauksgrillolía
Dressing
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 3 msk Blue Dragon Soy Sauce
 1/2 stk límóna, safinn
 1 flaska Heinz chilisósa 340 g
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

Marinering
1

Marínerið kjúklinginn í hvítlauksgrillolíunni í 1 klst og eldið í ofni við 200°C í 30-40 mínútur.

Dressing
2

Blandið hráefnunum saman og hellið dressingunni yfir ofnsteiktu kjúklingavængina. Grillið í smá stund á hvorri hlið.

SharePostSave

Hráefni

Kjúklingavængir
 1 pakki kjúklingavængir
 2 dl CajP hvítlauksgrillolía
Dressing
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
 1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
 3 msk Blue Dragon Soy Sauce
 1/2 stk límóna, safinn
 1 flaska Heinz chilisósa 340 g
 Tabasco® sósa eftir smekk

Leiðbeiningar

Marinering
1

Marínerið kjúklinginn í hvítlauksgrillolíunni í 1 klst og eldið í ofni við 200°C í 30-40 mínútur.

Dressing
2

Blandið hráefnunum saman og hellið dressingunni yfir ofnsteiktu kjúklingavængina. Grillið í smá stund á hvorri hlið.

Notes

Hvítlauks kjúklingavængir

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Fullhlaðið kjúklinga nachosHelgaruppskriftin er mætt og hún er virkilega gómsæt. Fullhlaðið nachos með kjúklingi, svörtum baunum, maís, ostasósu og salsasósu. Frábær réttur…