Rosalegir kjúklingavængir sem þú þarft að prufa.
Uppskrift
Hráefni
Kjúklingavængir
1 pakki kjúklingavængir
2 dl CajP hvítlauksgrillolía
Dressing
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
3 msk Blue Dragon Soy Sauce
1/2 stk límóna, safinn
1 flaska Heinz chilisósa 340 g
Tabasco® sósa eftir smekk
Leiðbeiningar
Marinering
1
Marínerið kjúklinginn í hvítlauksgrillolíunni í 1 klst og eldið í ofni við 200°C í 30-40 mínútur.
Dressing
2
Blandið hráefnunum saman og hellið dressingunni yfir ofnsteiktu kjúklingavængina. Grillið í smá stund á hvorri hlið.
MatreiðslaForréttir, Grillréttir, MeðlætiMatargerðAmerískt
Hráefni
Kjúklingavængir
1 pakki kjúklingavængir
2 dl CajP hvítlauksgrillolía
Dressing
1 tsk Blue Dragon Minced Garlic hvítlauksmauk
1 tsk Blue Dragon Minced Ginger engifermauk
3 msk Blue Dragon Soy Sauce
1/2 stk límóna, safinn
1 flaska Heinz chilisósa 340 g
Tabasco® sósa eftir smekk
Leiðbeiningar
Marinering
1
Marínerið kjúklinginn í hvítlauksgrillolíunni í 1 klst og eldið í ofni við 200°C í 30-40 mínútur.
Dressing
2
Blandið hráefnunum saman og hellið dressingunni yfir ofnsteiktu kjúklingavængina. Grillið í smá stund á hvorri hlið.