Framandi hunangsristuð hörpuskel með sinnepsdressingu.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á grillinu í ofninum.
Veltið hörpuskelinni upp úr hunanginu og kryddið með salti.
Setjið í eldfast mót og undir grillið í ofninum. Það getur líka verið hentugt að nota gasbrennara ef hann er til á heimilinu.
Hörpuskelin er tilbúin þegar karamella byrjar að myndast.
Skerið selleríið í þunnar sneiðar á mandólíni eða með beittum hníf og leggið í vatn svo að það krullist og verði stökkt.
Þurrkið rúgbrauðssneiðarnar í ofni við 120° C í ca 30 mínútur, kurlið svo í matvinnsluvél og berið fram með réttinum.
Blandið saman sinnepi, grískri jógúrt og eplaediki og smakkið til með salti.
Hráefni
Leiðbeiningar
Kveikið á grillinu í ofninum.
Veltið hörpuskelinni upp úr hunanginu og kryddið með salti.
Setjið í eldfast mót og undir grillið í ofninum. Það getur líka verið hentugt að nota gasbrennara ef hann er til á heimilinu.
Hörpuskelin er tilbúin þegar karamella byrjar að myndast.
Skerið selleríið í þunnar sneiðar á mandólíni eða með beittum hníf og leggið í vatn svo að það krullist og verði stökkt.
Þurrkið rúgbrauðssneiðarnar í ofni við 120° C í ca 30 mínútur, kurlið svo í matvinnsluvél og berið fram með réttinum.
Blandið saman sinnepi, grískri jógúrt og eplaediki og smakkið til með salti.