Ljúffeng humarsúpa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Afhýðið lauk og gulrætur og skerið smátt
Hitið olíuna í stórum potti og bætið grænmetinu útí og steikið í 2 mínútur
Bætið tómat paste. Cafir lime laufum og hvítvíni út í, sjóðið niður um helming
Humarsoðinu bætt út í og látið malla í 10 mínútur
Bætið kókosmjólk, humarkrafti og rjómaosti út í og sjóðið niður við vægan hita í u.þ.b 10 mínútur
Smakkið til með salti og pipar og bætið sítrónusafa út í í lokin ásamt humri
Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.
Hráefni
Leiðbeiningar
Afhýðið lauk og gulrætur og skerið smátt
Hitið olíuna í stórum potti og bætið grænmetinu útí og steikið í 2 mínútur
Bætið tómat paste. Cafir lime laufum og hvítvíni út í, sjóðið niður um helming
Humarsoðinu bætt út í og látið malla í 10 mínútur
Bætið kókosmjólk, humarkrafti og rjómaosti út í og sjóðið niður við vægan hita í u.þ.b 10 mínútur
Smakkið til með salti og pipar og bætið sítrónusafa út í í lokin ásamt humri