fbpx

Humarsúpa

Ljúffeng humarsúpa.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 1 stk laukur skorinn smátt
 5 stk gulrætur
 3 stk hvítlauksrif
 2 msk Olía
 3 tsk Hunt's tómat paste
 5 cafir lime lauf
 2 dl Hvítvín
 1 líter Oscar humarsoð
 800 ml Blue Dragon kókosmjólk
 1 msk Oscar humarkraftur
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 stks sítróna (safinn)
 Salt og Pipar (eftir smekk)
 200 g humar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið lauk og gulrætur og skerið smátt

2

Hitið olíuna í stórum potti og bætið grænmetinu útí og steikið í 2 mínútur

3

Bætið tómat paste. Cafir lime laufum og hvítvíni út í, sjóðið niður um helming

4

Humarsoðinu bætt út í og látið malla í 10 mínútur

5

Bætið kókosmjólk, humarkrafti og rjómaosti út í og sjóðið niður við vægan hita í u.þ.b 10 mínútur

6

Smakkið til með salti og pipar og bætið sítrónusafa út í í lokin ásamt humri


Uppskrift frá Vigdísi Ylfu Hreinsdóttur.

DeilaTístaVista

Hráefni

 1 stk laukur skorinn smátt
 5 stk gulrætur
 3 stk hvítlauksrif
 2 msk Olía
 3 tsk Hunt's tómat paste
 5 cafir lime lauf
 2 dl Hvítvín
 1 líter Oscar humarsoð
 800 ml Blue Dragon kókosmjólk
 1 msk Oscar humarkraftur
 200 gr Philadelphia rjómaostur
 1 stks sítróna (safinn)
 Salt og Pipar (eftir smekk)
 200 g humar

Leiðbeiningar

1

Afhýðið lauk og gulrætur og skerið smátt

2

Hitið olíuna í stórum potti og bætið grænmetinu útí og steikið í 2 mínútur

3

Bætið tómat paste. Cafir lime laufum og hvítvíni út í, sjóðið niður um helming

4

Humarsoðinu bætt út í og látið malla í 10 mínútur

5

Bætið kókosmjólk, humarkrafti og rjómaosti út í og sjóðið niður við vægan hita í u.þ.b 10 mínútur

6

Smakkið til með salti og pipar og bætið sítrónusafa út í í lokin ásamt humri

Humarsúpa

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Krispí túnfiskskálFljótlegur og bragðgóður réttur sem er tilvalinn í hádeginu eða sem léttur kvöldverður. Stökk hrísgrjón, túnfiskur, japanskt majónes, Sriracha, gúrka…