Hressandi og gott humarsalat.
Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.
Kryddið með hvítlauksolíunni.
Blandið saman salati, avókadó og rauðlauk og veltið upp úr jógúrti. Kryddið með límónusafa og örlítið salti.
Toppið salatið með brauðteningum og raðið humrinum ofan á.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki