Humarsalat með lífrænni jógúrt og avókadó

Hressandi og gott humarsalat.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 8 skelflettir humarhalar
 2 msk hvítlauksolía
 Salatblanda (klettasalat, spínat, fennel, sellerí)
 1 avókadó (vel þroskað) – skorið í bita
 4 msk lífræn jógúrt
 1/4 rauðlaukur – þunnt skorinn
 Stökkir brauðteningar
 Salt
 1 límóna – safinn

Leiðbeiningar

1

Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.

2

Kryddið með hvítlauksolíunni.

3

Blandið saman salati, avókadó og rauðlauk og veltið upp úr jógúrti. Kryddið með límónusafa og örlítið salti.

4

Toppið salatið með brauðteningum og raðið humrinum ofan á.

SharePostSave

Hráefni

 8 skelflettir humarhalar
 2 msk hvítlauksolía
 Salatblanda (klettasalat, spínat, fennel, sellerí)
 1 avókadó (vel þroskað) – skorið í bita
 4 msk lífræn jógúrt
 1/4 rauðlaukur – þunnt skorinn
 Stökkir brauðteningar
 Salt
 1 límóna – safinn

Leiðbeiningar

1

Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.

2

Kryddið með hvítlauksolíunni.

3

Blandið saman salati, avókadó og rauðlauk og veltið upp úr jógúrti. Kryddið með límónusafa og örlítið salti.

4

Toppið salatið með brauðteningum og raðið humrinum ofan á.

Notes

Humarsalat með lífrænni jógúrt og avókadó

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…