fbpx

Humarsalat með lífrænni jógúrt og avókadó

Hressandi og gott humarsalat.

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

 8 skelflettir humarhalar
 2 msk hvítlauksolía
 Salatblanda (klettasalat, spínat, fennel, sellerí)
 1 avókadó (vel þroskað) – skorið í bita
 4 msk lífræn jógúrt
 1/4 rauðlaukur – þunnt skorinn
 Stökkir brauðteningar
 Salt
 1 límóna – safinn

Leiðbeiningar

1

Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.

2

Kryddið með hvítlauksolíunni.

3

Blandið saman salati, avókadó og rauðlauk og veltið upp úr jógúrti. Kryddið með límónusafa og örlítið salti.

4

Toppið salatið með brauðteningum og raðið humrinum ofan á.

DeilaTístaVista

Hráefni

 8 skelflettir humarhalar
 2 msk hvítlauksolía
 Salatblanda (klettasalat, spínat, fennel, sellerí)
 1 avókadó (vel þroskað) – skorið í bita
 4 msk lífræn jógúrt
 1/4 rauðlaukur – þunnt skorinn
 Stökkir brauðteningar
 Salt
 1 límóna – safinn

Leiðbeiningar

1

Kryddið humarhalana með salti og steikið þá upp úr olíu á snarpheitri pönnu.

2

Kryddið með hvítlauksolíunni.

3

Blandið saman salati, avókadó og rauðlauk og veltið upp úr jógúrti. Kryddið með límónusafa og örlítið salti.

4

Toppið salatið með brauðteningum og raðið humrinum ofan á.

Humarsalat með lífrænni jógúrt og avókadó

Aðrar spennandi uppskriftir