Humarpasta

Humarpasta með hvítvínssósu.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 250 g De Cecco Tagliatelle pastahreiður, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 660 g skelflettur humar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk smjör
 2 msk Oscar fljótandi humarkraftur
 1 dl hvítvínSaint Clair Vicar's Choice Sauvignon Blanc 2022
 500 ml rjómi
 2 stk hvítlauksgeirar
 1 búnt basilíka
 1 stk sítróna
 100 g Parmareggio parmesanostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Askja af kirsuberjatómötum, skornir í tvennt
 Borið fram með baguette brauði

Leiðbeiningar

1

Sjóðið pasta samkvæmt leiðbeiningum á pakka.

2

Steikið humarinn upp úr ólífuolíu og smjöri á heitri pönnu.

3

Bætið hvítlauk, sítrónusafa, hvítvíni og humarkrafti út á ásamt rjómanum.

4

Bætið pastanu við humarinn ásamt tómötum og basilíku og rífið parmesanost yfir.

SharePostSave

Hráefni

 250 g De Cecco Tagliatelle pastahreiður, soðið samkvæmt leiðbeiningum á pakka
 660 g skelflettur humar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 2 msk smjör
 2 msk Oscar fljótandi humarkraftur
 1 dl hvítvínSaint Clair Vicar's Choice Sauvignon Blanc 2022
 500 ml rjómi
 2 stk hvítlauksgeirar
 1 búnt basilíka
 1 stk sítróna
 100 g Parmareggio parmesanostur
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 Askja af kirsuberjatómötum, skornir í tvennt
 Borið fram með baguette brauði
Humarpasta

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður.