Skelfléttur humar á spjóti með eplum og sultu.

Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
Þræðið humarinn á spjót og kryddið með salti og hvítlauksolíu.
Steikið í olíu þar til humarinn er fallega gullinbrúnn.
Brúnið sykurinn í víðum potti og bætið eplunum við. Leyfið þeim að brúnast í sykrinum, hellið eplaedikinu yfir og lækkið hitann.
Bætið trönuberjum í pottinn og látið malla þar til eplin eldast í gegn.
Takið af hitanum og bætið selleríinu út í ásamt sítrónuolíunni og örlitlu salti.
Berið fram volgt.
Hráefni
Leiðbeiningar
Þræðið humarinn á spjót og kryddið með salti og hvítlauksolíu.
Steikið í olíu þar til humarinn er fallega gullinbrúnn.
Brúnið sykurinn í víðum potti og bætið eplunum við. Leyfið þeim að brúnast í sykrinum, hellið eplaedikinu yfir og lækkið hitann.
Bætið trönuberjum í pottinn og látið malla þar til eplin eldast í gegn.
Takið af hitanum og bætið selleríinu út í ásamt sítrónuolíunni og örlitlu salti.
Berið fram volgt.