Humar Taco

Einfalt og gómsætt humar taco.

Magn1 skammturRating0.0

Uppskrift

Hráefni

 660 g humar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 Salt og pipar
 Tortillur frá Mission t.d. með grillrönd
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 Rauðkál
 Tómatar
 Rauðlaukur
 Avokadó
 Kóríander
 Lime

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu vel og setjið ólífuolíuna út á. Steikið humarinn upp úr hvítlauks- og chili maukinu og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið sýrða rjómann, humarinn og grænmetið á tortillurnar og kreistið lime safa yfir, stráið kóríander yfir eftir smekk.

SharePostSave

Hráefni

 660 g humar
 2 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 tsk Blue Dragon Minced Garlic
 1 tsk Blue Dragon Minced Hot Chilli
 Salt og pipar
 Tortillur frá Mission t.d. með grillrönd
 1 dós Oatly sýrður rjómi
 Rauðkál
 Tómatar
 Rauðlaukur
 Avokadó
 Kóríander
 Lime

Leiðbeiningar

1

Hitið pönnu vel og setjið ólífuolíuna út á. Steikið humarinn upp úr hvítlauks- og chili maukinu og kryddið með salti og pipar.

2

Setjið sýrða rjómann, humarinn og grænmetið á tortillurnar og kreistið lime safa yfir, stráið kóríander yfir eftir smekk.

Notes

Humar Taco

Aðrar spennandi uppskriftir

MYNDBAND
Pepperoni ostasalatHér hafið þið hið heilaga pepperoni ostasalat eins og Jói Fel útbjó það forðum daga í bókinni. Þetta er nokkuð…