fbpx

Hrossatataki með Hoisin

Magn1 skammturRating
sýna aðeins uppskrift

Uppskrift

Hráefni

Hrossatataki með Hoisin
 ½ stk hrossalund
 3 msk Blue Dragoon Hoisin sósa
 salt og pipar
 1 stk lime
 10 g myntulauf
Tataki dressing
 1 msk soya sósa frá Blue Dragon
 2 msk kirsuberjaedik
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 skarlottulaukur, saxaður fínt
 ¼ chili, saxaður fínt
 1 msk engifer, saxað fínt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum innihaldsefnum í Tataki dressingunni

2

Setjið allt í botn á grillinu og skellið þá kjötinu á aðra hliðina og grillið í 1 mínútu á hvorri hlið.

3

Penslið svo með Hoisin sósu.

4

Leyfið kjötinu að hvíla í 5 mín áður en það er skorið.

5

Saltið og piprið eftir smekk.

6

Skerið í þunnar sneiðar og berið fram með límónubátum, myntulaufum og tataki dressingu.

7

DeilaTístaVista

Hráefni

Hrossatataki með Hoisin
 ½ stk hrossalund
 3 msk Blue Dragoon Hoisin sósa
 salt og pipar
 1 stk lime
 10 g myntulauf
Tataki dressing
 1 msk soya sósa frá Blue Dragon
 2 msk kirsuberjaedik
 1 msk Filippo Berio ólífuolía
 1 skarlottulaukur, saxaður fínt
 ¼ chili, saxaður fínt
 1 msk engifer, saxað fínt

Leiðbeiningar

1

Blandið saman öllum innihaldsefnum í Tataki dressingunni

2

Setjið allt í botn á grillinu og skellið þá kjötinu á aðra hliðina og grillið í 1 mínútu á hvorri hlið.

3

Penslið svo með Hoisin sósu.

4

Leyfið kjötinu að hvíla í 5 mín áður en það er skorið.

5

Saltið og piprið eftir smekk.

6

Skerið í þunnar sneiðar og berið fram með límónubátum, myntulaufum og tataki dressingu.

7
Hrossatataki með Hoisin

Aðrar spennandi uppskriftir