Holt og gott heimatilbúið hrökkbrauð.
Blandið öllum þurrefnunum saman
Bætið olíunni og vatninu útí og blandið vel saman við
Fletja út á bökunarplötu, gott að hafa bökunarpappír bæði yfir og undir á meðan maður er að fletja út
Gætir þurft að skipta deiginu í tvennt, eftir hversu þykkt þú vilt hafa brauðið
Skera út sneiðar með pizzuskerara
Strá yfir smá salti
Baka í 20 mínútur við 200°
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki