Gómsætir litlir bollaköku-hráísar!
Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið.
Setjið um 1 msk af blöndu í bollakökuform sem komið hefur verið fyrir í álformi. Hér notaðist ég við formin úr IKEA en þau eru hærri og grennri en mörg hver og kemur þetta ótrúlega vel út í þeim.
0 fyrir hvað marga, hvað mörg stykki