Gómsætir litlir bollaköku-hráísar!
Uppskrift
Hráefni
Hrákökubotn
1 bolli möndlumjöl
2 msk kókosmjöl
3 msk brædd kókosolía
2 msk bökunarkakó
2 tsk vanilludropar
6 döðlur
Jógúrtís
4x 180gr af vanillu léttjógúrti (eða öðru jógúrti sem ykkur þykir gott)
150 ml léttþeyttur rjómi (má sleppa og nota aðeins jógúrt)
Fersk hindber frá Driscoll‘s
Leiðbeiningar
Hrákökubotn
1
Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið.
2
Setjið um 1 msk af blöndu í bollakökuform sem komið hefur verið fyrir í álformi. Hér notaðist ég við formin úr IKEA en þau eru hærri og grennri en mörg hver og kemur þetta ótrúlega vel út í þeim.
Uppskrift frá Berglindi á Gotterí & gersemar.
MatreiðslaEftirréttir
Hráefni
Hrákökubotn
1 bolli möndlumjöl
2 msk kókosmjöl
3 msk brædd kókosolía
2 msk bökunarkakó
2 tsk vanilludropar
6 döðlur
Jógúrtís
4x 180gr af vanillu léttjógúrti (eða öðru jógúrti sem ykkur þykir gott)
150 ml léttþeyttur rjómi (má sleppa og nota aðeins jógúrt)
Fersk hindber frá Driscoll‘s
Leiðbeiningar
Hrákökubotn
1
Setjið öll hráefnin í matvinnsluvél og maukið.
2
Setjið um 1 msk af blöndu í bollakökuform sem komið hefur verið fyrir í álformi. Hér notaðist ég við formin úr IKEA en þau eru hærri og grennri en mörg hver og kemur þetta ótrúlega vel út í þeim.