Glæsileg Hörpuskel með blómkáli og tómatsalsa.
Uppskrift
Hráefni
Leiðbeiningar
1 stk hörpuskel steikt á pönnu , pannan er hituð og sett smá olía á, síðan er hörpuskelin steikt í 3 mín á hvorri hlið, salt og pipar í lokin.
Blómkál, setjið vatn í pott og fáið upp suðu, stráið smá salti í vatnið. Blómkálið er svo skorið í litla hausa og soðið í vatninu í 5 mín. þar til blómkálið er soðið í gegn. blómklálið síðan sigtað frá og maukað í matvinnslu vél, á meðan vélin er að mauka skal hella olíu útí hægt og rólega. í lokinn smakkað til með salti.
Tómatsalsa, skerið tómatana í fjóra báta og takið kjarnan innan úr, skerið svo tómatinn í litla fína bita og setjið í skál, saxið ½ shallot lauk fínt og setjið útí ásamt fínt saxaðri steinselju. Mangóið er skrælt og skorið í fína bita eins og tómatarnir og blandað saman. í lokin er olíunni hellt útí og hálf sítróna kreist útí og smakkað til með smá salt og pipar
Salat, Rucolla salatið er skolað vel og sett í skál, olía og balsamico sett útí og smá salt og pipar
Hráefni
Leiðbeiningar
1 stk hörpuskel steikt á pönnu , pannan er hituð og sett smá olía á, síðan er hörpuskelin steikt í 3 mín á hvorri hlið, salt og pipar í lokin.
Blómkál, setjið vatn í pott og fáið upp suðu, stráið smá salti í vatnið. Blómkálið er svo skorið í litla hausa og soðið í vatninu í 5 mín. þar til blómkálið er soðið í gegn. blómklálið síðan sigtað frá og maukað í matvinnslu vél, á meðan vélin er að mauka skal hella olíu útí hægt og rólega. í lokinn smakkað til með salti.
Tómatsalsa, skerið tómatana í fjóra báta og takið kjarnan innan úr, skerið svo tómatinn í litla fína bita og setjið í skál, saxið ½ shallot lauk fínt og setjið útí ásamt fínt saxaðri steinselju. Mangóið er skrælt og skorið í fína bita eins og tómatarnir og blandað saman. í lokin er olíunni hellt útí og hálf sítróna kreist útí og smakkað til með smá salt og pipar
Salat, Rucolla salatið er skolað vel og sett í skál, olía og balsamico sett útí og smá salt og pipar