Girnileg hörpuskel með chilli olíu.
Uppskrift
Hráefni
4 stk stór hörpuskel
3 stk fylltar paprikur
3 msk niðursoðnir perlulaukar
3 sneiðar grænn kúrbítur
3 msk chiliolía
Olía til steikingar
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Hreinsið litla vöðvann frá hörpuskelinni.
3
Setjið hörpuskelina í eldfast mót ásamt 3 msk af chiliolíunni og örlitlu salti. Bakið í ofninum í 7 mínútur.
4
Steikið kúrbítinn á snarpheitri pönnu þar til hann fer að dökkna vel.
5
Kryddið með salti og bætið perlulaukum og paprikum út á rétt í lokin til að hita.
MatreiðslaFiskréttir, Forréttir, Sjávarréttir, Smáréttir
Hráefni
4 stk stór hörpuskel
3 stk fylltar paprikur
3 msk niðursoðnir perlulaukar
3 sneiðar grænn kúrbítur
3 msk chiliolía
Olía til steikingar
Salt
Leiðbeiningar
1
Hitið ofninn í 170° C.
2
Hreinsið litla vöðvann frá hörpuskelinni.
3
Setjið hörpuskelina í eldfast mót ásamt 3 msk af chiliolíunni og örlitlu salti. Bakið í ofninum í 7 mínútur.
4
Steikið kúrbítinn á snarpheitri pönnu þar til hann fer að dökkna vel.
5
Kryddið með salti og bætið perlulaukum og paprikum út á rétt í lokin til að hita.