Fersk og góð hörpuskel með mangó.

Uppskrift
Hráefni
hörpuskel stór
smjör
mangó
kóriander
sítrónu olía Lehnsgaard
lime
chilli
Leiðbeiningar
1
1/2 mangó, 1stk chilli og 1/2 búnt kóríander skorið smát
2
tvær matskeiðar sítrónu olía og safin úr 1 lime
3
öllu blandað saman í skál
4
hitið pönnu vel og setjið smá olíu þegar hún er heit skellið hörpuskelinni á pönnuna og steikið hálfa leið snúið svo við og bætið einni teskeið af smjöri á pönnuna
5
takið hörpuskelina af saltið smá skellið henni á disk og salsað yfir
MatreiðslaSjávarréttir
Hráefni
hörpuskel stór
smjör
mangó
kóriander
sítrónu olía Lehnsgaard
lime
chilli